Samgönguráðherra skipar rannsóknarnefnd sjóslysa í samræmi við lög um rannsókn sjóslysa nr. 68/2000.
Nefndina skipa nú:
Starfsmenn eru Jón A. Ingólfsson sem er framkvæmdastjóri nefndarinnar og Guðmundur Lárusson sem er fulltrúi og var ráðinn frá áramótum 2002.
Fjárveiting til nefndarinnar á fjárlögum ársins 2002 var 23,8 m.kr. Við það framlag bættist síðan 8,4 m.kr. fjárheimild vegna flutnings verkefna út á land, en starfsemi nefndarinnar var flutt til Stykkishólms á árinu.
 |
 |
Flugstöðin í Stykkishólmi |
Aðsetur RNS í dag |
Flugstöðin Stykkishólmi |
Sími: |
+(354) 552 5105 |
340 Stykkishólmur |
Símbréf: |
+(354) 551 5152 |
Iceland |
e-mail: |
rannsjo skyrr is |