RNS.IS    
English translation of regulationsEnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
Skýrslur (2862)
013/04  55948-23.09.04
014/04  49421-23.09.04
015/04  56239-23.09.04
016/04  51058-23.09.04
018/04  54125-23.09.04
020/04  54520-23.09.04
021/04  53163-23.09.04
022/04  52175-23.09.04
023/04  56912-23.09.04
025/04  57077-23.09.04
 283 af 287   
Til bakaTil bakaPrentvæn útgáfa 033/04  - Venus HF 519
  Venus HF 519, skipverji klemmist á togveiðum   
 Heimsóknir: 62377 Uppfært: 23.09.04 

  Venus HF 519
Skipaskr.nr.: 1308
Smíðaður: Spánn 1973 stál
Stærð: 1.156,10 brl; 1.779,00 bt
Lengd: 77,53 m Breidd: 11,60 m Dýpt: 7,50 m
Vél: MaK 2.355,00 kW Árgerð: 1979
Annað: 
Fjöldi skipverja:  

Venus©Alfons Finnsson 
 

 Atvikalýsing
 

Þann 2. febrúar 2004 var Venus HF 519 að togveiðum í Barentshafi .  Veður:  SV 5 til 8 m/sek.

 

Skipverjar voru að láta trollið fara og verið var að slaka út gröndurum.  Einn skipverji hafði sett stoppara á bobbing og var að teygja sig eftir sylgju sem átti að húkka í grandarann.  Við þetta steig hann óvart of langt fram, auk þess sem grandarinn færðist til þegar skipinu var beygt og lenti vinstri fótur hans á milli grandara og bobbingagarðs.  Þegar skipinu var beygt til baka færðist grandarinn og fóturinn losnaði. 

 

Hinn slasaði hélt áfram vinnu en þurfti að hætta störfum eftir nokkra daga þar sem fóturinn var orðinn mjög bólginn og aumur.

 
 

 Við rannsókn kom fram
 
  • að vegna mikils afla var skipverjinn búinn að standa margar frívaktir og var orðinn mjög þreyttur.
 
 

 Nefndarálit
  Orsök slyssins var sú að skipverjinn steig of langt með þeim afleiðingum að hann lenti á milli grandara og bobbingagarðs.    

Prentvæn útgáfa
  Til baka Til baka Upp Upp 
EnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
  
Velkomin(n) [3.239.33.139] föstudagur 26. febrúar 2021 06:35 GMT
Flugvallarvegi 7 sími: +(354) 511 6500
101 Reykjavík fax: +(354) 511-6501
Iceland e-mail: RNSARNSAis