Þann 8. desember 2003 var Grindvíkingur GK 606 að koma úr síldaveiðiferð og var fyrir utan Grindavík.
Skipverji voru við þrif á grindum í gólfi á vinnsluþilfari.Síldar vildu festast í grindunum og til að ná þeim úr þurfti skipverjinn að lyfta þeim upp og hrista þær úr.Þegar skipverjinn var að hrista eina grindina slóst hún í baugfingur vinstri handar með þeim afleiðingum að hann brotnaði.
Nefndarálit
Málið hefur verið skráð en gefur ekki tilefni til frekari rannsóknar.