RNS.IS    
English translation of regulationsEnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
Skýrslur (2687)
018/19  2029-29.05.19
011/19  1753-29.05.19
010/19  5782-29.05.19
006/19  5801-29.05.19
003/19  5650-29.05.19
144/18  3547-29.05.19
133/18  5370-29.05.19
126/18  6423-29.05.19
114/18  9987-29.05.19
064/18  4613-29.05.19
 1 af 269   
Til bakaTil bakaPrentvæn útgáfa 050/01  - Aðalbjörg RE 5
  Aðalbjörg RE-5, skipverji klemmist við að taka dragnót   
 Heimsóknir: 28668 Uppfært: 23.09.04 

  Aðalbjörg RE 5
Skipaskr.nr.: 1755
Smíðaður: Seyðisfirði 1987 Stál
Stærð: 59,30 brl; 68,00 bt
Lengd: 21,99 m Breidd: 5,00 m Dýpt: 2,70 m
Vél: Caterpillar 339,00 kW Árgerð: 1997
Annað: 
Fjöldi skipverja: 7 

 
 

 Atvikalýsing
 

Þann 22. maí 2001 var m.b. Aðalbjörg RE-5 að veiðum með dragnót um 10 sml. SV af Grindavík.

 

Verið var að taka voðina inn og var klafinn kominn í blökk.  Einn skipverji var við blökkina stjórnborðsmeginn á skut.  Skipverjinn var með hægri hendi á keðju, sem liggur úr klafanum í vír, til að snúa ofan af, snúningi, sem oft vill koma á. Þá var híft aftur í tógið því það er ávallt haft strekkt í blökkinni á meðan skverað er. Hægri hendi skipverjans lenti inní blökkinni. Kallað var til skipstjóra um hvernig komið var. Slakaði hann aftur á tóginu þá losnaði höndin. Kom þá í ljós að baugfingur handarinnar hafði skaddast. Skipverjinn fór til læknis þegar komið var til hafnar í Grindavík þann sama dag.  
 

 Við rannsókn kom fram
 
  • að skipverjinn tók utanum keðju við klafann til að snúa ofan af henni;
  • að híft var á sama tíma í tógið til að strekkja á því í skveringu;
  • að baugfingur hægri handar lenti undir keðjunni í blökkinni.
 
 

 Nefndarálit
  Nefndin áyktar ekki í málinu.     

Prentvæn útgáfa
  Til baka Til baka Upp Upp 
EnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
  
Velkomin(n) [54.161.118.57] laugardagur 20. júlí 2019 15:02 GMT
Flugvallarvegi 7 sími: +(354) 511 6500
101 Reykjavík fax: +(354) 511-6501
Iceland e-mail: RNSARNSAis