RNS.IS    
English translation of regulationsEnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
Skýrslur (2790)
106/19  5230-04.05.20
105/19  5227-04.05.20
104/19  5100-04.05.20
103/19  4087-04.05.20
093/19  8350-04.05.20
090/19  6547-04.05.20
074/19  10110-04.05.20
077/19  4029-20.04.20
081/19  4520-20.04.20
084/19  4496-20.04.20
 1 af 279   
Til bakaTil bakaPrentvæn útgáfa 095/01  - Besta   - Sigurvon 
  Besta og Sigurvon, seglskútur, brjóta möstur á siglingu.   
 Heimsóknir: 21041 Uppfært: 23.09.04 

  Besta
Skipaskr.nr.: 9838
Smíðaður: Hveragerði 1995 Plast
Stærð: 3,85 brl; 5,28 bt
Lengd: 7,95 m Breidd: 2,73 m Dýpt: 0,96 m
Vél:   kW Árgerð: 
Annað: Seglskúta
Fjöldi skipverja: 7 

 
 
 
 
Sigurvon
Skipaskr.nr.: 9839
Smíðaður: Hveragerði 1994 Plast
Stærð: 3,85 brl; 5,28 bt
Lengd: 7,95 m Breidd: 2,73 m Dýpt: 0,96 m
Vél:   kW Árgerð: 
Annað: Seglskúta
Fjöldi skipverja: 5 
 

 Atvikalýsing
  Þann 22. september 2001 stóð yfir siglingakeppni frá Reykjavíkurhöfn í Kópavogshöfn. Meðal þátttakenda voru seglskipin Besta 9838 og Sigurvon 9839. Þegar skipin voru í liðugum vindi komin út fyrir Akurey og búin að ná upp mikilli ferð eða um 14 hnútum, reið skyndilega yfir stormhviða af SA, sem fór í 21m/sek. Við þetta skyndilega átak á reiða skipanna og mikinn seglabúnað brotnaði stórsigla Bestu og féll fyrir borð. Um hálfri mínútu seinna brotnaði stórsigla Sigurvonar og féll hún einnig fyrir borð. Besta komst af eigin rammleik til hafnar en Sigurvon var dregin.   

 Við rannsókn kom fram
 
  • að keppnin átti að byrja kl. 11:00 en var frestað vegna veðurs til kl. 12:15;
  • að veðurstofan spáði um morguninn SA 13 – 18 m/sek en færi hægjandi þegar liði á morguninn;
  • að mikill seglbúnaður var á stórmastrinu.
 
 

 Nefndarálit
  Nefndin ályktar ekki í þessu máli.   

Prentvæn útgáfa
  Til baka Til baka Upp Upp 
EnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
  
Velkomin(n) [18.204.227.117] þriðjudagur 02. júní 2020 09:32 GMT
Flugvallarvegi 7 sími: +(354) 511 6500
101 Reykjavík fax: +(354) 511-6501
Iceland e-mail: RNSARNSAis