RNS.IS    
English translation of regulationsEnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
Skýrslur (2830)
056/20  5808-22.10.20
055/20  5643-22.10.20
051/20  11539-22.10.20
039/20  13404-22.10.20
031/20  13286-22.10.20
053/20  9073-16.10.20
046/20  11803-16.10.20
028/20  10919-16.10.20
022/20  13159-16.10.20
010/20  13712-16.10.20
 1 af 283   
Til bakaTil bakaPrentvæn útgáfa 008/02  - Sólfari RE 26
  Sólfari RE 26, tveir skipverjar slasast á siglingu   
 Heimsóknir: 24224 Uppfært: 23.09.04 

  Sólfari RE 26
Skipaskr.nr.: 1156
Smíðaður: Akureyri 1971 Stál
Stærð: 149,00 brl; 208,00 bt
Lengd: 30,81 m Breidd: 6,70 m Dýpt: 5,50 m
Vél: Alpha Diesel 442,00 kW Árgerð: 1971
Annað: 
Fjöldi skipverja:  

 
 

 Atvikalýsing
 

Um er að ræða tvö atvik í tveimur ferðum skipsins. 

 

Þann 6. janúar 2002 var Sólfari RE 26 á leið til Hafnarfjarðar úr veiðiferð.  Veður: Gott og sjólítið.

 

Skipverji var að hagræða aðgerðarborði sem var fyrir miðju skipinu til að hægt var að ganga á milli stjórnborðs og bakborðs.  Þegar hann var búinn að lyfta borðinu beygði hann sig eftir fiski sem lá þar undir.  Þegar hann var að þessu hafði hann stutt það með hægri hendinni, á borðbrúnina.  Þá hafi borðið skollið niður og hendin varð á milli.  Við skoðun kom í ljós að hendin var brotinn.

 

 

Þann 14. janúar 2002 var skipið á leið frá Hafnarfirði á miðinn út af Malarrifi á Snæfellsnesi.  Veður: A 15 m/sek. og talsverður veltingur (djúpar og snöggar).

 

Eftir um 7 klst. siglingu vaknar einn skipverjinn og þarf á salernið.  Káeta hans var stjórnborðsmeginn í skipinu en salernið var bakborðsmeginn.  Á leið sinni á salernið fellur hann í einni veltunni og lærbrotnar. Haft var samband við lækni og þyrla LHÍ send eftir skipverjanum og honum komið undir læknishendur. 
 


 Nefndarálit
  Nefndin ályktar ekki í þessum málum.   

Prentvæn útgáfa
  Til baka Til baka Upp Upp 
EnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
  
Velkomin(n) [3.238.147.211] föstudagur 04. desember 2020 12:25 GMT
Flugvallarvegi 7 sími: +(354) 511 6500
101 Reykjavík fax: +(354) 511-6501
Iceland e-mail: RNSARNSAis