RNS.IS    
English translation of regulationsEnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
Skýrslur (2790)
106/19  5228-04.05.20
105/19  5227-04.05.20
104/19  5098-04.05.20
103/19  4086-04.05.20
093/19  8348-04.05.20
090/19  6546-04.05.20
074/19  10109-04.05.20
077/19  4028-20.04.20
081/19  4513-20.04.20
084/19  4494-20.04.20
 1 af 279   
Til bakaTil bakaPrentvæn útgáfa 145/02  - Brúarfoss 
  Brúarfoss, heit olía sprautast á skipverja og hann brennist   
 Heimsóknir: 24902 Uppfært: 23.09.04 

  Brúarfoss
Skipaskr.nr.: IMO nr. 8914568
Smíðaður: Stál
Stærð:  brl; 7.676,00 bt
Lengd:  m Breidd:  m Dýpt:  m
Vél:   kW Árgerð: 
Annað: 
Fjöldi skipverja:  

Brúarfoss©Hilmar Snorrason 
 

 Atvikalýsing
 

Þann 17. desember 2002 lá Brúarfoss í Straumsvíkurhöfn. 

 

Vélstjóri var að vinna við viðgerð á nema fyrir hæðaraðvörun á blöndunarkút svartolíulagnar aðalvélar.  Hann var búinn að setja neman í aftur eftir viðgerð þegar í ljós kom að hún var ekki fullnægjandi.  Þegar hann tók nemann úr aftur til áframhaldandi meðferðar sprautaðist allt í einu heit olía yfir hann.

 

Hinn slasaði brenndist á höfði, hálsi og öxl.  Brunasárin voru kæld niður og hann sendur á sjúkrahús í Reykjavík. 
 

 Við rannsókn kom fram
 
  • að blöndunarkúturinn er til að blanda annarri olíutegund (díselolíu) inn á lögnina þegar skipt er yfir á díselolíu og öfugt, en var ekki notaður sem slíkur í þetta skipti;
  • að þrýstingur á kerfinu er um 4 bör og hitastig olíu við kútinn 90o til 110oC;
  • að venjulegt vinnuferli við að taka nemann úr kútnum er að loka hann af á lögninni sitt hvoru megin við kútinn, losa af þrýstinginn með aflestunarloka (þessir lokar eru spjaldalokar, kúlulokar) og á hún þá að vera þrýstingslaus;
  • að svartolía er mjög þung olía og erfitt að koma að kælingu á brunasárum sem hún veldur þar sem erfitt er að fjarlægja hana af hörundinu;
  • að í þessu tilfelli var svartolían um það bil 90o til 110oC.  Hiti olíunnar inn á vélina er 130oC;
  • að sögn yfirvélstjóra var ekkert sem benti til annars en að eðlilega hafi verið staðið að því að taka nemann úr í síðara skiptið.  Hann sagði einnig að þetta hafi mikið verið skoðað hvað hafi getað farið úrskeiðis en ekki væri fullnægjandi niðurstaða á því, nema að hugsanlega hafi lofttappi náð að myndast og náð að hindra eða trufla eðlilega aflestun kútsins.
 
 

 Nefndarálit
  Málið skráð en nefndin ályktar ekki í því   

Prentvæn útgáfa
  Til baka Til baka Upp Upp 
EnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
  
Velkomin(n) [18.232.38.214] mánudagur 01. júní 2020 16:10 GMT
Flugvallarvegi 7 sími: +(354) 511 6500
101 Reykjavík fax: +(354) 511-6501
Iceland e-mail: RNSARNSAis