Mánafoss, skipverji slasast við að kastast úr koju
Heimsóknir: 72963 Uppfært: 23.09.04
Mánafoss Skipaskr.nr.: Smíðaður: Kína 1999 Stærð: 4.450,00 brl; bt Lengd: 100,60 m Breidd: 18,80 m Dýpt: m Vél: kW Árgerð: Annað: Fjöldi skipverja: 12
Atvikalýsing
Þann 21. febrúar 2004 var Mánafoss í togi aftan í varðskipinu Tý á leiðinni frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur.Veður: V 8-9 m/s og mikill sjór.
Vegna mikillar ölduhæðar og veltings kastaðist einn skipverja út úr koju sinni með þeim afleiðingum að hann lenti á bekk og borðbrún með vinstri kjálka.
Nefndarálit
Málið hefur verið skráð en gefur ekki tilefni til frekari rannsóknar.