RNS.IS    
English translation of regulationsEnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
Skýrslur (2777)
075/19  2631-06.02.20
054/19  14971-06.02.20
050/19  11403-06.02.20
046/19  9176-06.02.20
044/19  7265-06.02.20
029/19  8701-06.02.20
125/18  15076-06.02.20
098/19  4730-06.02.20
096/19  3957-06.02.20
095/19  6535-06.02.20
 1 af 278   
Til bakaTil bakaPrentvæn útgáfa 006/05  - Bjarni Ólafsson AK 70
  Bjarni Ólafsson AK 70, skemmdir á bryggju vegna veðurs   
 Heimsóknir: 19439 Uppfært: 15.03.05 

  Bjarni Ólafsson AK 70
Skipaskr.nr.: 2287
Smíðaður: Noregi 1978 stál
Stærð: 984,20 brl; 1.593,00 bt
Lengd: 71,61 m Breidd: 11,60 m Dýpt: 8,00 m
Vél: Wichmann 4.412,00 kW Árgerð: 1988
Annað: 
Fjöldi skipverja: 17 

Bjarni Ólafsson©Hreiðar Olgeirsson 
 

 Atvikalýsing
 

Þann 3. febrúar 2004 lá Bjarni Ólafsson AK 70 við Netagerðarbryggjuna á Neskaupstað.  Veður:  ANA átt og allt að 36 m/sek í hviðum.

 

Skipið lagðist af miklum þunga í afturfestar með þeim afleiðingum að landfestapolli á bryggjunni brotnaði og landfestar losnuðu upp um borð. Skipstjóri ákvað að sigla frá bryggjunni.  Skemmdir urðu á bryggjunni.

 
 

 Við rannsókn kom fram
 
  • að viðlegukantur bryggjunnar var 30 metra langur og skipið því yfir 40 metrum lengra en hún;
  • að skipið lá við bryggjuna vegna þess að taka átti í land flottrollið til viðgerðar, en því var komið fyrir á skutnum.
 
 

 Nefndarálit
  Nefndin ályktar ekki í málinu.    

Prentvæn útgáfa
  Til baka Til baka Upp Upp 
EnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
  
Velkomin(n) [34.226.244.70] föstudagur 28. febrúar 2020 15:51 GMT
Flugvallarvegi 7 sími: +(354) 511 6500
101 Reykjavík fax: +(354) 511-6501
Iceland e-mail: RNSARNSAis