RNS.IS    
English translation of regulationsEnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
Skýrslur (111)
132/18  15636-15.01.20
075/16  13340-15.01.20
062/19  9027-13.11.19
108/18  18156-11.04.19
127/17  13466-04.05.18
009/17  10122-13.10.17
038/16  11363-30.08.17
036/16  11001-30.08.17
035/16  11588-30.08.17
049/15  21395-31.05.17
 1 af 12   
Til bakaTil bakaPrentvæn útgáfa 071/16  - Sólrún EA 151
  Sólrún EA 151, skipverji slasast við spil   
 Heimsóknir: 19385 Uppfært: 10.04.17 

  Sólrún EA 151
Skipaskr.nr.: 1851
Smíðaður: Garðabær 1987 stál
Stærð: 21,87 brl; 26,57 bt
Lengd: 14,95 m Breidd: 4,01 m Dýpt: 2,15 m
Vél: Deutz 261,00 kW Árgerð: 2001
Annað: 
Fjöldi skipverja: 3 

Sólrún©Sigurður Bergþórsson 
 

 Atvikalýsing
 
Þann 23. mars 2016 var Sólrún EA 151 á netaveiðum SA af Grímsey. Veður: A 7 m/sek. Ölduhæð: 1,2 m.
 
Skipverjar voru að draga netin um borð þegar fiskur datt úr því og lenti fyrir framan spilið. Skipverji sem var staðsettur við rúlluna teygði vinstri hendi til að ná fisknum en við það festist ermin á gallanum hans í spilinu. Hann dróst upp á borðið og klemmdist á vinstri hlið milli netaskífu og netasteins. 
 
 
 
 
  Tillögur í öryggisátt
 
Nefndin beinir því til Samgöngustofu að reglur um viðurkenndan neyðarstöðvunarbúnað verði settar fyrir fiskiskip undir 15 m í lengd í samræmi við reglugerð nr. 122/2004 um öryggi fiskiskipa.
 

Afgreiðsla Samgöngustofu á tillögunni má lesa hér..

 
 
Prentvæn útgáfa
  Til baka Til baka Upp Upp 
EnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
  
Velkomin(n) [3.95.139.100] laugardagur 18. janúar 2020 03:45 GMT
Flugvallarvegi 7 sími: +(354) 511 6500
101 Reykjavík fax: +(354) 511-6501
Iceland e-mail: RNSARNSAis