Þann 24. nóvember 2020 var Zodiac á siglingu milli Þormóðsskers og Akraness. Veður: xx m/s
Starfsmenn Vitasviðs Vegagerðarinnar voru að koma til baka eftir vinnu við Þormóðsskersvita þegar einn þeirra féll útbyrðis úr bátnum. Öðrum bátsverjum tókst að ná honum um borð aftur þrekuðum og köldum.