RNS.IS    
English translation of regulationsEnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
Tilkynnt atvik (32)
088/19  7491-28.10.19
076/19  5732-28.10.19
 4 af 4   
Til bakaTil bakaPrentvæn útgáfa 005/20  - Sigurborg SH 12
  20-010 S 005 Sigurborg SH 12, skipverji slasast við fall   
 Heimsóknir: 4376 Uppfært: 09.06.20 

  Sigurborg SH 12
Skipaskr.nr.: 2740
Smíðaður: Pólland 2006 stál
Stærð: 285,00 brl; 486,00 bt
Lengd: 28,94 m Breidd: 10,39 m Dýpt: 6,60 m
Vél: Yanmar 514,00 kW Árgerð: 2006
Annað: IMO 9382671
Fjöldi skipverja: 9 

Sigurborg©Úgerð 
 

 Atvikalýsing
 
Þann 11. desember 2020 var Sigurborg SH 12 á togveiðum á Breiðafjarðamiðum. Veður: A 10 m/sek.
 
Skipverji var að sækja lás í netageymslu þegar hann hrasaði illa með þeim afleiðingum að hann brotnaði á rist og tognaði á öxl.
 
 
 
 Prentvæn útgáfa
  Til baka Til baka Upp Upp 
EnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
  
Velkomin(n) [35.173.48.53] fimmtudagur 02. júlí 2020 13:49 GMT
Flugvallarvegi 7 sími: +(354) 511 6500
101 Reykjavík fax: +(354) 511-6501
Iceland e-mail: RNSARNSAis