Þann 14. April 2020 var Björgvin EA 311 á togveiðum á Austfjarðarmiðum. Veður: SV 13-15 m/s og 2-3 metra ölduhæð.
Skipverji var að færa fiskikör frá milliþilfari niður í lest þegar karastæða rann til og klemmdi hann út í síðu. Siglt var með slasaða til Norðfjarðar.