Þann 8. nóvember 2019 var Guðrún GK 47 á siglingu út af Melrakkasléttu áleiðis til Bakkafjarðar. Veður: m/s.
Guðrún fór frá Skagaströnd um kl 18:00 deginum áður en á siglingunni strandaði hún um kl. 06:00 um morguninn á stað, 66°32'299N og 016°11'935V. Björgunarsveitir voru kallaðar út og eftir að báturinn hafði náðst á flot var það björgunarskipið Gunnbjörg sem dró hann til Raufahafnar. Ekki er vitað allveg um skemmdir en ljóst að drifbúnaður hafði eitthvað laskast.