Þann 27. desember 2020 var Lagarfoss á siglingu frá Reykjavík til Argentia á Nýfundnalandi. Veður:
Þegar skipið var statt um 230 sml SV af Garðskaga varð það vélarvana og óskað var eftir aðstoð. Varðskipið Þór sótti Lagarfoss og komu skipin til hafnar í Reykjavík þann 30. desember.