Þann 9. janúar 2021 var fóðurpramminn Muninn við legufæri þegar hann sökk skammt frá Eyri í sunnanverðum Reyðarfirði. Veður: Óveður og frost.