RNS.IS    
English translation of regulationsEnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
Tilkynnt atvik (52)
Engar skýrslur
 8 af 6   
Til bakaTil bakaPrentvæn útgáfa 140/18  - Samflot   - Máni 
  18-201 S 140 Samflot / Máni, annað atvik   
 Heimsóknir: 10237 Uppfært: 13.11.19 

  Samflot
Skipaskr.nr.: 7773
Smíðaður: Tyrkland 2008 plast
Stærð:  brl; 7,90 bt
Lengd: 9,34 m Breidd: 2,96 m Dýpt: 1,54 m
Vél: Yanmar 188,00 kW Árgerð: 2008
Annað: 
Fjöldi skipverja: 1 

Samflot©NN 
 
 
Máni©Vigfús Markúrsson 
Máni
Skipaskr.nr.: 1487
Smíðaður: Stykkishólmur 1977 eik
Stærð:  brl; 49,83 bt
Lengd: 20,69 m Breidd: 5,13 m Dýpt: 2,43 m
Vél: Caterpillar 276,00 kW Árgerð:  1991
Annað: Farþegar: 57
Fjöldi skipverja:  
 

 Atvikalýsing
 
Þann 21. júlí 2018 var hvalaskoðunarskipið Máni að fara úr höfn á Dalvík og skemmtiskipið Samflot að koma til hafnar. Veður: Hægviðri
 
Upplýsingar komu til Vakstöðvar siglinga um að það hefði skapast árekstrahætta á milli skipanna við innsiglinguna til hafnarinnar.
 
 
 
 Prentvæn útgáfa
  Til baka Til baka Upp Upp 
EnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
  
Velkomin(n) [34.232.62.209] miðvikudagur 27. maí 2020 00:16 GMT
Flugvallarvegi 7 sími: +(354) 511 6500
101 Reykjavík fax: +(354) 511-6501
Iceland e-mail: RNSARNSAis