RNS.IS    
English translation of regulationsEnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
Tilkynnt atvik (45)
001/21  115617-09.02.21
093/20  103877-05.01.21
091/20  72099-05.01.21
079/20  54408-04.11.20
078/20  82055-04.11.20
 5 af 5   
Til bakaTil bakaPrentvæn útgáfa 049/21  - Helgafell 
  21-079 S 049 Helgafell, strandar við Bretland   
 Heimsóknir: 4079 Uppfært: 04.08.21 

  Helgafell
Skipaskr.nr.: IMO 9306017
Smíðaður: Þýskaland 2005 stál
Stærð:  brl; 8.830,00 bt
Lengd: 137,53 m Breidd: 21,55 m Dýpt: 8,50 m
Vél: MAN 8.400,00 kW Árgerð: 2005
Annað: Fánaríki: Færeyjar
Fjöldi skipverja: 11 

Helgafell©Hilmar Snorrason 
 

 Atvikalýsing
 
Þann 4. júlí 2021 var Helgafell á siglingu frá Runavík í Færeyjum áleiðis til Rotterdam í Hollandi. Veður: m/s.
 
Þegar skipið var statt um 26 sml NA af Mundesley í Bretlandi strandaði það um kl. 06:15 á stað, 53°08´0N og 001°54´25A. Um hádegi tókst skipverjum að losa skipið og var siglingu haldið áfram til Rotterdam.
 
 
Rannsókn á atvikinu verður gerð af fánaríki skipsins og mun RNSA birta lokaskýrslu þess þegar hún verður gefin út.
 
 Prentvæn útgáfa
  Til baka Til baka Upp Upp 
EnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
  
Velkomin(n) [3.229.142.91] laugardagur 23. október 2021 02:51 GMT
Flugvallarvegi 7 sími: +(354) 511 6500
101 Reykjavík fax: +(354) 511-6501
Iceland e-mail: RNSARNSAis