002/20 - Helga María RE 1
20-002 S 002 Helga María RE 1, skipverji slasast
Helga María
RE 1
Skipaskr.nr.:
1868
Smíðaður:
Noregi 1988 stál
Stærð:
883,00 brl; 1.470,00 bt
Lengd:
58,86 m
Breidd:
12,60 m
Dýpt:
7,70 m
Vél:
Wärtsilä 2.200,00 kW
Árgerð:
1988
Annað:
IMO 8709793
Földi skipverja:
15
Helga María©Eiríkur Jónsson
Atvikalýsing
Þann 13. janúar 2020 var Helga María RE 1 á togveiðum á Austfjarðarmiðum. Veður: VSV 5 m/s.
Á veiðunum slóst vír í andlitið á einum skipverjanum og var þyrla LHG TF-EIR send til að sækja hann.
Lesa skýrslu...