004/21 - Örfirisey RE 4
21-011 S 004 Örfirisey RE 4, skipverji slasast við veiðarfæri
Örfirisey
RE 4
Skipaskr.nr.:
2170
Smíðaður:
Noregur 1988 stál
Stærð:
940,00 brl; 1.845,00 bt
Lengd:
65,47 m
Breidd:
12,80 m
Dýpt:
8,00 m
Vél:
Wichmann 3.000,00 kW
Árgerð:
1988
Annað:
IMO 8704975
Földi skipverja:
27
Örfirisey©Hilmar Snorrason
Atvikalýsing
Þann 28. nóvember 2020 var frystitogarinn Örfirisey RE 4 á veiðum í Þverálshorni. Veður: VNV 15 m/s. Ölduhæð 3-4 m.
Skipverjar voru að losa úr trollpoka þegar pokastroffan slitnaði og pokinn féll ofan á einn þeirra.