073/21  - Dóri GK 42
  21-111 S 073 Dóri Gk 42, skipverji slasast  
 

  Dóri GK 42
Skipaskr.nr.: 2604
Smíðaður: Akranes 2003 trefjaplast
Stærð:  brl; 20,95 bt
Lengd: 13,39 m Breidd: 4,09 m Dýpt: 1,44 m
Vél: Caterpillar 253,00 kW Árgerð: 2003
Annað: 
Földi skipverja: 4


Dóri©Hafþór Hreiðarsson 
 

 Atvikalýsing
 
Þann 11. ágúst 2021 var Dóri GK 42 á línuveiðum út af Norðurlandi. Veður: A 7-8 m/s.

Krókur kræktist í löngutöng á hægri hendi á skipverja og var siglt með hann til Siglufjarðar.