010/20 - Ópal ÞH
20-017 S 010 Ópal ÞH, strandar við Lundey
Ópal
ÞH
Skipaskr.nr.:
2851
Smíðaður:
Þýskaland 1951 fura og eik
Stærð:
brl; 69,61 bt
Lengd:
23,88 m
Breidd:
6,82 m
Dýpt:
3,11 m
Vél:
Scania 280,00 kW
Árgerð:
1989
Annað:
Farþegar: 16
Földi skipverja:
2
Ópal©Ríkarður Ríkarðsson
Atvikalýsing
Þann 6. febrúar 2020 var farþegaskipið Ópal á siglingu með farþega í Faxaflóa. Veður: SA 3-5 m/sek.
Á siglingunni strandaði skipið við Lundey.
Lesa skýrslu...