045/20 - Hringur SH 153
20-061 S 045 Hringur SH 153, skipverji slasast
Hringur
SH 153
Skipaskr.nr.:
2685
Smíðaður:
Skotland 1997 stál
Stærð:
brl; 481,00 bt
Lengd:
28,99 m
Breidd:
9,30 m
Dýpt:
7,50 m
Vél:
MAK 745,00 kW
Árgerð:
1997
Annað:
IMO 8956669
Földi skipverja:
10
Hringur©Hilmar Snorrason
Atvikalýsing
Þann 6. janúar 2020 var Hringur SH 153 á á veiðum á Vestfjarðarmiðum. Veður: NA 10 m/sek.
Skipverjar voru að láta trollið fara þegar keðjuendi slóst í höfuðið á einum þeirra.
Lesa skýrslu..