051/20 - Hesteyri
20-067 S 051 Hesteyri, vélarvana og dregin í land
Hesteyri
Skipaskr.nr.:
2349
Smíðaður:
Hafnarfjörður 1999 plast
Stærð:
brl; 11,34 bt
Lengd:
11,48 m
Breidd:
2,80 m
Dýpt:
1,27 m
Vél:
Yanmar 276,00 kW
Árgerð:
2001
Annað:
Farþegar: 4
Földi skipverja:
2
Hesteyri©NN
Atvikalýsing
Þann 6. júlí 2020 var farþegabáturinn Hesteyri á siglingu innan við Jökulfirði. Veður: Hægviðri.
Á siglingunni kom upp bilun í aðalvél og óskað var eftir aðstoð.
Lesa skýrslu..