RNS.IS    
English translation of regulationsEnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
Skýrslur (114)
070/20  125582-19.05.21
059/19  62346-09.06.20
141/18*  53207-09.06.20
132/18  46235-15.01.20
075/16  44098-15.01.20
062/19  34621-13.11.19
108/18  38039-11.04.19
127/17  31783-04.05.18
009/17  31697-13.10.17
038/16  31702-30.08.17
 1 af 12   
Til bakaTil bakaPrentvæn útgáfa 141/18  - Fjordvik 
  18-202 S 141 Fjordvik, strandar við Helguvík   
 Heimsóknir: 53208 Uppfært: 09.06.20 

  Fjordvik
Skipaskr.nr.: IMO 7423249
Smíðaður: Þýskaland 1976 stál
Stærð:  brl; 3.091,00 bt
Lengd: 94,65 m Breidd: 14,00 m Dýpt:  m
Vél: MAK 2.684,00 kW Árgerð: 1976
Annað: Einn lóðs um borð
Fjöldi skipverja: 14 

Fjordvik©NN 
 

 Atvikalýsing
 
Þann 3. nóvember 2018 var sementsflutningaskipið Fjordvik að koma til hafnar í Helguvík.
 
Við komuna strandaði skipið við grjótgarð fyrir utan höfnina.
 
 
 
 
 
  Tillögur í öryggisátt
 
 
Nefndin telur ríka ástæðu til að gera eftirfarandi tillögur í öryggisátt til útgerðar/skipstjóra um verklagsreglur varðandi siglingu með lóðs:
  1. Skipstjóri skal undantekningalaust fara vel yfir væntanlega siglingu og veðuraðstæður undir leiðsögn hafnsögumanns ásamt því að kynna sér vel undankomuleiðir.
  2. Skipstjóri skal þrátt fyrir sameiginlega ákvörðun milli hans og hafnsögumanns sjá til þess að yfirstjórn sé alveg skýr svo að komið sé í veg fyrir misskilning.

 

Nefndin telur ríka ástæðu til að gera eftirfarandi tillögur í öryggisátt til hafnaryfirvalda um skriflegar verklagsreglur fyrir hafnsögumenn:
  1. Hafnsögumaður skal afla upplýsinga um viðkomandi skip (djúpristu, lengd, breidd og vindfang) ásamt ástandi þess, færni og takmörkunum.
  2. Hafnsögumaður skal skipuleggja siglingu og þátt hans í henni í samráði við skipstjóra og yfirmenn á brúnni með tilliti til veðuraðstæðna.
  3. Hafnsögumaður skal ekki taka yfir siglingu skips eða stjórntæki nema viðeigandi upplýsingar liggi fyrir frá skipstjóra eða öðrum vakthafandi yfirmanni, t.d. um stöðu skips, gang og hraða.
  4. Hafnsögumaður skal, þrátt fyrir sameiginlega ákvörðun hans og skipstjóra eða annars vakthafandi yfirmanns, sjá til þess að yfirstjórn sé alveg skýr og á ótvíræðan hátt svo að komið sé í veg fyrir misskilning.
  5. Hafnsögumönnum verði skylt að sækja námskeið í mannauðsstjórnun (Bridge Resource Management) líkt og skipstjórum er skylt samkvæmt alþjóðasamþykktinni um menntun og þjálfun, skírteini og varðstöðu (STCW) sem Ísland er aðili að.
 
 
 
Prentvæn útgáfa
  Til baka Til baka Upp Upp 
EnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
  
Velkomin(n) [44.211.239.1] þriðjudagur 07. febrúar 2023 12:45 GMT
Flugvallarvegi 7 sími: +(354) 511 6500
101 Reykjavík fax: +(354) 511-6501
Iceland e-mail: RNSARNSAis