RNS.IS    
English translation of regulationsEnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
Skýrslur (114)
003/03  51730-22.12.04
062/00  62130-21.12.04
061/04*  50653-23.11.04
059/04  43866-23.11.04
031/04  38533-23.11.04
009/04  48658-23.11.04
105/01  42252-17.11.04
082/00  74644-23.09.04
013/00  66176-23.09.04
041/00  67937-23.09.04
 6 af 12   
Til bakaTil bakaPrentvæn útgáfa 061/04  - Polar Siglir GR 650
  Polar Siglir GR 650, skipverji slasast við fall   
 Heimsóknir: 50654 Uppfært: 23.11.04 

  Polar Siglir GR 650
Skipaskr.nr.: 
Smíðaður:
Stærð:  brl;  bt
Lengd:  m Breidd:  m Dýpt:  m
Vél:   kW Árgerð: 
Annað: Íslenskt-grænlenskt verksmiðjuskip
Fjöldi skipverja: 40 

 
 

 Atvikalýsing
 

Þann 21. apríl 2004 var Polar Siglir GR-650 við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn.

 

Einn skipverji var í lausum stiga við að losa tessa neðan á lúgu niðri í mjöllest.  Við verkið þurfti hann að nota slaghamar.  Skyndilega rann stiginn til og skipverjinn féll niður á lestargólfið með þeim afleiðingum að hægri olnbogi fór úr lið og sár kom á fingur.  Skipverjinn komst sjálfur upp úr lestinni og gerði vart við sig.  Hann var fluttur á sjúkrahús. 
 

 Við rannsókn kom fram
 
  • að um var að ræða 10 þrepa álstiga.  Ekki var plast á endum hans;
  • að lúgan var í um 4 m hæð frá lestargólfi;
  • að stiginn var óbundinn;
  • að við vettvangsskoðun lögreglu kom í ljós að við stigann lágu sleggja og stór skiptilykill auk þess sem heyrnahlífar voru við enda stigans;
  • að skipverjinn hafði gert þetta með sama hætti margoft áður.
 
 

 Nefndarálit
  Orsök slyssins er að frágangi á lausum stiga var áfátt.    

 Tillögur í öryggisátt
  Nefndin leggur til að gerð verði veggspjöld þar sem sjómenn eru minntir á öryggisatriði s.s. eins og við notkun lausra stiga um borð í skipum.   
Prentvæn útgáfa
  Til baka Til baka Upp Upp 
EnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
  
Velkomin(n) [3.236.209.138] fimmtudagur 23. mars 2023 06:00 GMT
Flugvallarvegi 7 sími: +(354) 511 6500
101 Reykjavík fax: +(354) 511-6501
Iceland e-mail: RNSARNSAis