RNS.IS    
English translation of regulationsEnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
Skýrslur (114)
070/20  131517-19.05.21
059/19  63404-09.06.20
141/18  54089-09.06.20
132/18 47286-15.01.20
075/16  44851-15.01.20
062/19  35409-13.11.19
108/18  38616-11.04.19
127/17  32382-04.05.18
009/17  32255-13.10.17
038/16  32208-30.08.17
 1 af 12   
Til bakaTil bakaPrentvæn útgáfa 132/18  - Hannes Andrésson SH 737
  18-191 S 132 Hannes Andrésson SH 737, skipverji slasast við fall í stiga   
 Heimsóknir: 47287 Uppfært: 15.01.20 

  Hannes Andrésson SH 737
Skipaskr.nr.: 1371
Smíðaður: Seyðisfjörður 1974 stál
Stærð: 78,00 brl; 75,00 bt
Lengd: 24,68 m Breidd: 5,20 m Dýpt: 2,10 m
Vél: Scania 359,00 kW Árgerð: 1996
Annað: 
Fjöldi skipverja: 5 

Hannes Andrésson©Sigurður Bergþórsson 
 

 Atvikalýsing
 
Þann 22. október 2018 var Hannes Andrésson SH 737 að veiðum með hörpudiskplóg í Hvammsfirði. Veður: Hægviðri og sléttur sjór.
 
Skipverji rann til og féll í stiga niður í lest með þeim afleiðingum að hann fór m.a. úr axlarlið.
 
 
 
 



 Tillögur í öryggisátt
 

Nefndin telur nauðsynlegt að sett séu inn eftirlitsákvæði um stigabúnað í skoðunarhandbók Samgöngustofu fyrir eftirlitsaðila skipa.

 

Afgreiðsla Samgöngustofu..

 
 
Prentvæn útgáfa
  Til baka Til baka Upp Upp 
EnglishFlokkunFundirLeitNefndinTenglasafnTilkynnaTillögurTölfræði Upphafssíða
  
Velkomin(n) [3.236.209.138] fimmtudagur 23. mars 2023 06:23 GMT
Flugvallarvegi 7 sími: +(354) 511 6500
101 Reykjavík fax: +(354) 511-6501
Iceland e-mail: RNSARNSAis