Þann 4. ágúst 2021 var Elli SF 71 á strandveiðum um sjö sjómílur út af Stokksnesi. Veður: ASA 3 m/s.
Á veiðunum kom upp mikill reykur frá vélarúmi og báturinn varð vélarvana. Óskað var eftir aðstoð og björgunarskipið Ingibjörg dró bátinn til hafnar á Hornafirði.