Þann 12. september 2021 var frystitogarinn Sólberg ÓF 1 á togveiðum á Austurmiðum. Veður: SA 13 m/s og ölduhæð 3 m.
Þegar skipið var statt um 40 sml NA af Norðfjarðarhorni slasaðist skipverji á tveimur fingrum og var siglt með hann til Neskaupsstaðar.