089/19  - Eyja NS 88
  19-149 S 089 Eyja NS 88, leki í vélarúmi  
 

  Eyja NS 88
Skipaskr.nr.: 6261
Smíðaður: Hafnarfjörður 1981 plast
Stærð: 5,52 brl; 5,11 bt
Lengd: 8,17 m Breidd: 2,48 m Dýpt: 1,45 m
Vél: Volvo Penta 119,00 kW Árgerð: 2003
Annað: 
Földi skipverja: 1


Eyja©Arnbjörn Eiríksson 
 

 Atvikalýsing
 

Þann 2. október 2019 var Eyja NS 88 á handfæraveiðum á Bakkaflóa suður af Langanesi .  Veður: SSA 6 m/sek.

Á veiðunum kom leki að vélarúminu og óskað var eftir aðstoð. Það var Tóti NS 36 sem kom til aðstoðar og dró Eyju til Bakkafjarðar.

 

Lesa skýrslu..